Bókaáskorun 2023

Bókaáskorun

Bókaáskorun Bergmáls 2023

Hér er bókaáskorun með 45 bókum. Það er hægt að prenta hana út í svarthvítu eða í lit, stærðin er A4. Miðað er við að lesnar séu 45 bækur en ef þið treystið ykkur ekki til að lesa svo margar, getið þið breytt reglunum og látið 2 númer gilda fyrir 1 bók.

Markmiðið er að hafa gaman af lestrinum og nota hann til að finna bækur sem þið hefðuð kannski ekki kynnst annars. Svo er hægt að fagna árangrinum með því að nota myllumerkið #bókaáskorun2023 á samfélagsmiðlum.

Góða skemmtun!