Stækkunarspjald
Stækkunarspjald
Stækkunarspjald

Stækkunarspjald

Venjulegt verð 890 kr Tilboð

Þetta snilldar spjald er til að eiga auðveldara með að lesa smátt letur. Litla spjaldið er jafn stórt og debetkort. Það er til dæmis hægt að nota úti í búð, til að lesa aftan á vörur eða til að sjá tölurnar á posanum betur.

Stærra stækkunarspjaldið er hugsað fyrir þau sem eiga erfitt með að lesa prentað letur. Spjaldið passar til dæmis yfir blaðsíðu í venjulegri bók. Það eina sem þarf að gera er að lyfta spjaldinu örlítið frá blaðinu, þar til stækkunin passar betur við þína sjón. Þannig verður auðveldara að lesa blöðin eða bækur.

Sendingarkostnaður miðast við verð á frímerki.