Kid Lid barnavörn á tölvu; uppbrett og/eða slétt:
- Hlífin er með rauf fyrir skjáinn og er einfaldlega smeygt yfir opna tölvuna og fest með teygju undir
- Hlífin myndar slétt yfirborð sem kemur í veg fyrir að barnið nái að snerta lyklaborðið
- Jafnvel mestu grallarar geta horft á myndefni án þess að stoppa óvart myndina eða hella mat eða drykk yfir lyklaborðið
- Hægt er að fjarlægja teygjuna
- Auðvelt að taka með í ferðalög
- Passar á allar tegundir af fartölvum
Vörurnar eru úr polycarbonate plasti. Án BPA og þalata. Hlífin má fara í uppþvottavél.