Þetta litla fallega hljóðfæri er ættað frá Afríku. Hljómurinn úr því er dásamlegur!
Það þarf enga tónlistarþekkingu til að spila á það. Hver sem er getur leikið sér að því að búa til róandi og heilandi tóna.
17 tóntegundir
Viðarboxið er 18 cm á hæð, breiðasti hlutinn er 13 cm
Áhald til að stilla pinnana fylgir
Blá og ljósbrún eru væntanleg á næstu dögum.
Sent með Póstinum um allt land.