Væntanlegt

Væntanlegt 2020: Gríma karlmennskunnar, Áður en við urðum þín. Fleiri bækur verða kynntar hér þegar nær dregur að útgáfu.

Gríma karlmennskunnar 

Bók um skaðlegar ímyndir karlmennskunnar. Væntanleg vor/sumar 2020.


 

Áður en við urðum þín

Before we were yours, höfundur Lisa Wingate. Bókin er byggð á sannsögulegum atburðum sem áttu sér stað í Bandaríkjunum á fjórða áratugnum. Georgia Tann rak barnaheimilið Tennessee Children’s Home Society árum saman, undir því yfirskyni að þar væru munaðarlaus börn en í raun stundaði hún umfangsmikla barnasölu til grunlausra foreldra. Væntanleg sumarið 2020. Bókin Áður en við urðum þín er byggð á sönnum atburðum

 

 

 

 

Auglýsing frá barnaheimili Georgiu Tann. Áður en við urðum þín er skáldsaga sem er byggð á sönnum atburðum.

Auglýsing frá barnaheimilinu

Auglýsing frá barnaheimili Georgiu Tann. Áður en við urðum þín er skáldsaga sem er byggð á sönnum atburðum.

Auglýsing (Þau vilja vera jólagjöfin þín) 

Mörg barnanna voru ættleidd af þekktum leikurum í Hollywood.

Leikkonurnar Joan Crawford (til vinstri) og June Allyson (til hægri) voru á meðal þekktra Hollywood-leikara sem ættleiddu börn frá samtökum Georgiu Tann

Barnaheimilið sem Georgia Tann rak

Barnaheimilið - Tennessee Children’s Home Society